
ORKUSKIPTI
Undanfarin ár höfum við aðstoðað fjölda Íslendinga við að snjallvæða heimili sín og enn bætist í flóru lausna sem við bjóðum.
Hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla með aðgangsstjórn, einnig sólarsellur sem gera þér fært að keyra á sólinni ... þó ekki bókstaflega.
Það er engin þörf á að sópa nokkru undir teppið þegar við bjóðum Rollsinn í miðlægum innfelldum ryksugukerfum fyrir heimili.
Orkubankar fyrir heimili, sumarhús og margt fleira.
Fylgdu okkur á Facbook
Við elskum spurningar svo endilega sendu okkur línu á lukson@lukson.is eða spjallaðu við okkur á Facebook með því að smella á hnappinn hér að neðan.

Viftur og blásarar

Töflubúnaður frá ETline er komin á lager. Etman er eigandi ETline og er framleitt eftir Norskum og Sænskum kröfum.

Miðlægt ryksugukerfi frá Sistem Air

Erum með lager fullan af flottum vörum.
Hægt er að versla hér á netinu eða senda fyrirspurn á lukson@lukson.is
Einnig er hægt að hringja í síma 5513030
Lukson ehf. er söluaðili fyrir Etman rafbúnað á Íslandi.
Lagerinn er fullur af flottum vörum.
