Lukson ehf vinur rafverktakans

ORKUSKIPTI

Undanfarin ár höfum við aðstoðað fjölda Íslendinga við að snjallvæða heimili sín og enn bætist í flóru lausna sem við bjóðum.

Hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla með aðgangsstjórn, einnig sólarsellur sem gera þér fært að keyra á sólinni ... þó ekki bókstaflega.

Það er engin þörf á að sópa nokkru undir teppið þegar við bjóðum Rollsinn í miðlægum innfelldum ryksugukerfum fyrir heimili.

Orkubankar fyrir heimili, sumarhús og margt fleira.

Fylgdu okkur á Facbook

Facebook síða Lukson
Töflubúnaður
Ryksugukerfi

Lukson ehf. er söluaðili fyrir Etman rafbúnað á Íslandi.

Lagerinn er fullur af flottum vörum. 

Etman logo

Vinsælar vörur


Vinna við raflagnir

Hverjir hafa leyfi til að vinna við raflagnir?

Einungis rafverktakar sem löggiltir eru af HMS mega taka að sér rafverktöku og/eða annast viðgerðir á hvers konar rafföngum, sbr. gr. 13e í lögum um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga.

Við höfum á skrá rafverktaka sem geta aðstoðað með raflagnir hafið samband við sölumenn okkar lukson@lukson.is